08.03.2012 13:33
Badmintonmóti flýtt til kl. 13:00
Vegna geysigóðrar þátttöku á héraðsmóti HSS í badminton á laugardaginn 10. mars, hefur mótinu verið flýtt um tvo klukkutíma.
Mótið hefst því kl. 13:00 á laugardaginn, ekki kl. þrjú eins og áður var auglýst! Mótið fer fram í Íþróttamiðstöðinni á Hólmavík og hægt er skrá sig þar eða með því að senda tölvupóst í netfangið tomstundafulltrui@strandabyggd.is.
Skrifað af Arnar Snæberg Jónsson
Flettingar í dag: 408
Gestir í dag: 65
Flettingar í gær: 335
Gestir í gær: 29
Samtals flettingar: 182283
Samtals gestir: 21729
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 23:56:01