12.03.2012 08:51

Júlíana og Eysteinn héraðsmeistarar í badminton


Héraðsmót HSS í badminton fór fram í Íþróttamiðstöðinni á Hólmavík sl. laugardag. Frábær þátttaka var í mótinu, en 12 tveggja manna lið tóku þátt. Spilað var í opnum flokki þar sem ekki var tekið mið af kynja- eða aldursskiptingu. Fjöldi fólks kíkti við og horfði á og spilagleðin var sannarlega í fyrirrúmi - þó alvaran og keppnisskapið kraumaði undir yfirborðinu. 

Liðin spiluðu í tveimur riðlum, eina lotu upp í 21 stig. Tvö efstu liðin úr hvorum riðli mættust síðan í úrslitaleikjum um brons, silfur og gull. Að lokum stóðu Júlíana Ágústsdóttir og Eysteinn Gunnarsson uppi sem sigurvegarar eftir bráðspennandi úrslitaleik við Jóhönnu Ragnarsdóttur og Hrafnhildi Þorsteinsdóttur. Þau eru því héraðsmeistarar í badminton árið 2012.

Hér eru öll úrslit mótsins:

Riðill 1
Hanna/Hrafnh. 21 4 Agnar/Hildur
Bjarki/Inga 21 14 Jón Örn/Árný
Svanh./Jón 21 17 Kolli/Billa
Hanna/Hrafnh. 21 16 Bjarki/Inga
Jón Örn/Árný 21 10 Agnar/Hildur
Bjarki/Inga 21 15 Svanh./Jón
Hanna/Hrafnh. 21 12 Kolli/Billa
Svanh./Jón 21 4 Agnar/Hildur
Bjarki/Inga 21 5 Agnar/Hildur
Jón Örn/Árný 21 14 Kolli/Billa
Hanna/Hrafnh. 21 19 Svanh./Jón
Kolli/Billa 21 8 Agnar/Hildur
Hanna/Hrafnh. 21 16 Jón Örn/Árný
Svanh./Jón 21 16 Jón Örn/Árný
Bjarki/Inga 21 12 Kolli/Billa
Lokastaða riðill 1 U T
1. Hanna/Hrafnh. 5 0
2. Bjarki/Inga 4 1
3. Svanh./Jón 3 2
4. Jón Örn/Árný 2 3
5. Kolli/Billa 1 4
6. Agnar/Hildur 0 5

Riðill 2
Óli/Benni 21 10 Sigfús/Arnór
Bryndís/Jensína 21 14 Steini/Jóhanna
Signý/Björk 21 16 Júlla/Eysteinn
Júlla/Eysteinn 21 11 Steini/Jóhanna
Bryndís/Jensína 21 11 Óli/Benni
Signý/Björk 21 6 Sigfús/Arnór
Júlla/Eysteinn 21 9 Óli/Benni
Bryndís/Jensína 21 13 Sigfús/Arnór
Signý/Björk 21 8 Steini/Jóhanna
Júlla/Eysteinn 21 14 Sigfús/Arnór
Óli/Benni 21 19 Steini/Jóhanna
Bryndís/Jensína 21 15 Signý/Björk
Steini/Jóhanna 21 8 Sigfús/Arnór
Signý/Björk 21 17 Óli/Benni
Júlla/Eysteinn 21 7 Bryndís/Jensína
Lokastaða riðill 2 U T
1. Júlla/Eysteinn 4 1 (84-41) í sigurl.
2. Signý/Björk 4 1 (84-47) í sigurl.
3. Bryndís/Jensína 4 1 (84-53) í sigurl.
4. Óli/Benni 2 3
5. Steini/Jóhanna 1 4
6. Sigfús/Arnór 0 5


Spilað um 3. sætið
Bjarki/Inga 21 18 Signý/Björk
Úrslitaleikur
Júlla/Eysteinn21 19 Hanna/Hrafnh.
 


 
Flettingar í dag: 408
Gestir í dag: 65
Flettingar í gær: 335
Gestir í gær: 29
Samtals flettingar: 182283
Samtals gestir: 21729
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 23:56:01