30.03.2012 15:35
Aðalfundur Umf. Geislans miðvikudaginn 4. apríl
Aðalfundur Umf. Geislans verður haldinn í kaffistofu Hólmadrangs
miðvikudaginn 4. apríl kl. 18:00.
Á dagskrá fundarins eru venjuleg aðalfundarstörf:
1. Skýrsla stjórnar
2. Reikningar félagsins
3. Kosning nýrrar stjórnar
4. Önnur mál
Í tilkynningu kemur fram að vonast er til að sem flestir láti sjá sig!
Einnig má geta þess að æfingar hjá félaginu (sjá tengilinn Æfingadagskrá hér á vefnum) liggja niðri um páskana en hefjast aftur miðvikudaginn 11. apríl.
Skrifað af Arnar Snæberg Jónsson
Flettingar í dag: 488
Gestir í dag: 23
Flettingar í gær: 112
Gestir í gær: 12
Samtals flettingar: 248634
Samtals gestir: 27557
Tölur uppfærðar: 30.7.2025 22:18:51