30.03.2012 15:47

Sparisjóðsmót í skíðagöngu á laugardaginn

Sparisjóðsmót í skíðagöngu verður haldið í Selárdal laugardaginn 31. mars og hefst mótið kl. 13.00. 

Gengið er með frjálsri aðferð. Keppt verður í eftirfarandi flokkum:

Stelpur 6 ára og yngri 1 km 
Strákar 6 ára og yngri 1 km
Stelpur 7-8 ára 1 km 
Strákar 7-8 ára 1 km
Stelpur 9-10 ára 2 km 
Strákar 9-10 ára 2 km
Stelpur 11-12 ára 2,5 km 
Strákar 11-12 ára 2,5 km
Stelpur 13- 14 ára 3,5 km 
Strákar 13-14 ára 5 km
Stelpur 15-16 ára 5 km 
Strákar 15-16 ára 5 km
Konur 17-34 ára 5 km 
Karlar 17-34 ára 10 km
Konur 35-49 ára 5 km 
Karlar 35-49 ára 10 km
Konur 50-64 ára 5 km
Karlar 50-64 ára 10 km
Konur 65 ára og eldri 2,5 km
Karlar 65 ára og eldri 5 km

Þrír fyrstu í flokkum 16 ára og yngri fá verðlaunapening fyrir sæti og aðrir í þeim flokkum fá viðurkenningarpening fyrir þátttökuna. Mótið er öllum opið. 

Flettingar í dag: 408
Gestir í dag: 65
Flettingar í gær: 335
Gestir í gær: 29
Samtals flettingar: 182283
Samtals gestir: 21729
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 23:56:01