16.04.2012 09:58
Auglýst eftir umsóknum í sérsjóð HSS
Hér með er auglýst eftir umsóknum frá aðildarfélögum HSS í sérsjóð sambandsins. Umsóknarfrestur til og með mánudagsins 30. apríl nk. Umsóknir sem berast eftir miðnætti þann dag eru ekki teknar gildar. Sérsjóðurinn styrkir margvísleg verkefni á vegum aðildarfélaganna, en það er stjórn HSS sem tekur ákvörðun um og úthlutar styrkjunum.
Sækja skal um skriflega. Senda má umsókn með landpóstinum eða í netfangið tomstundafulltrui@trandabyggd.is. Umsókn verður að halda innihalda lýsingu á fyrirhuguðu verkefni.
Skrifað af Arnar Snæberg Jónsson
Flettingar í dag: 408
Gestir í dag: 65
Flettingar í gær: 335
Gestir í gær: 29
Samtals flettingar: 182283
Samtals gestir: 21729
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 23:56:01