24.04.2012 11:33

Héraðsmót í bridds verður þriðjudaginn 1. maí


Ný tímasetning hefur verið fundin á Héraðsmót í tvímenningi sem var frestað um síðustu helgi. Það mun fara fram þriðjudaginn 1. maí kl. 13:00 í Félagsheimilinu í Árnesi. Þeir sem hafa hug á að taka þátt geta leitað nánari upplýsinga hjá Munda Páls, en Briddsfélag Hólmavíkur fer með umsjón mótsins fyrir HSS.
Flettingar í dag: 145
Gestir í dag: 7
Flettingar í gær: 573
Gestir í gær: 30
Samtals flettingar: 277249
Samtals gestir: 31079
Tölur uppfærðar: 16.9.2025 06:06:35