18.05.2012 13:34

Mótadagskrá 2012 komin á vefinn

Nú er búið að birta mótadagskrá sumarsins hér á vefnum, en hún var samþykkt á ársþingi HSS þann 6. maí sl. Endilega skoðið síðuna og skipuleggið sumarfríið kringum þessa skemmtilegu viðburði.

8.-10. júní - Landsmót 50 ára og eldri í Mosfellsbæ
16. júní - Kvennahlaup ÍSÍ og Sjóvá
29. júní - Polla- og pæjumót á sparkvellinum á Hólmavík
15. júlí - Héraðsmót í frjálsum á Sævangsvelli
3.-5. ágúst - Unglingalandsmót á Selfossi
18. ágúst - Barnamót HSS á Kollsárvelli
30. ágúst - Göngudagur fjölskyldunnar
Héraðsmót í golfi - dagsetning ákveðin síðar

Í október mun HSS síðan halda opinn fund um vetrarstarf sambandsins þar sem raðað verður niður vetrarmótum.
Flettingar í dag: 188
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 112
Gestir í gær: 12
Samtals flettingar: 248334
Samtals gestir: 27544
Tölur uppfærðar: 30.7.2025 12:40:12