18.05.2012 14:05
Stjórn, ráð og nefndir komnar á vefinn
Nú er búið að uppfæra síðuhluta hér á vefnum þar sem segir frá hverjir skipa stjórn HSS, ráð á vegum sambandsins og nefndir, t.d. undirbúningsnefnd fyrir Landsmót. Þetta eru nýjustu upplýsingar, byggðar á skipunum í ráð og nefndir á ársþingi HSS sem haldið var þann 6. maí sl. á Borðeyri.
Skrifað af Arnar Snæberg Jónsson
Flettingar í dag: 663
Gestir í dag: 9
Flettingar í gær: 762
Gestir í gær: 24
Samtals flettingar: 348098
Samtals gestir: 33560
Tölur uppfærðar: 31.1.2026 16:49:42
