28.05.2012 01:15
Fundargerð 65. ársþings komin á vefinn

Nú er loks búið að setja fundargerð frá 65. ársþingi HSS hér inn á vefinn. Hún er afar ítarleg og fróðleg aflestrar fyrir alla þá sem hafa áhuga á að vita hvað er að gerast í íþróttalífinu á Ströndum og í starfi HSS.
Skrifað af Arnar Snæberg Jónsson
Flettingar í dag: 504
Gestir í dag: 52
Flettingar í gær: 645
Gestir í gær: 31
Samtals flettingar: 298983
Samtals gestir: 31905
Tölur uppfærðar: 29.10.2025 07:24:18
