12.06.2012 11:24
Æfingatafla Geislans komin á vefinn
Nú er sumarstarf aðildarfélaga HSS óðum að hefjast. Fyrsta æfingatafla sumarsins er komin inn á vefinn okkar, en vefsíðu með æfingadagskrá má alltaf sjá með því að smella hér (eins er dagskráin á valflipanum hér fyrir ofan). Búið er að ráða fótboltaþjálfara til Geislans, en það eru þeir Jóhannes Helgi Alfreðsson og Darri Hrannar Björnsson.
Eins er Geislinn búinn að opna nýja síðu á Fésbókinni. Hana má sjá með því að smella hér - allir áhugasamir eru hvattir til að "læka" hana!
Skrifað af Arnar Snæberg Jónsson
Flettingar í dag: 504
Gestir í dag: 52
Flettingar í gær: 645
Gestir í gær: 31
Samtals flettingar: 298983
Samtals gestir: 31905
Tölur uppfærðar: 29.10.2025 07:24:18
