27.06.2012 14:39

Polla- og pæjumót HSS á Hamingjudögum

Polla- og pæjumót HSS í knattspyrnu fer fram á sparkvellinum við Grunnskólann á Hólmavík föstudaginn 29. júní kl. 16:00. Mótið er ætlað strákum og stelpum 14 ára og yngri. Raðað verður í lið á staðnum.

Mætum öll, hress og kát!
Flettingar í dag: 504
Gestir í dag: 52
Flettingar í gær: 645
Gestir í gær: 31
Samtals flettingar: 298983
Samtals gestir: 31905
Tölur uppfærðar: 29.10.2025 07:24:18