05.07.2012 11:11

Vel heppnað Polla- og pæjumót á Hamingjudögum

Ágæt mæting var á Polla- og pæjumót HSS á sparkvellinum við Grunnskólann föstudaginn 29. júní sl. Mótið var hluti af dagskrá bæjarhátíðarinnar Hamingjudaga og sama fyrirkomulag haft og árið 2011; skráð og raðað í lið á staðnum.

Tuttugu krakkar kepptu í fjórum liðum og skemmtu allir sér hið besta í góða veðrinu. Að móti loknu fengu síðan allir þátttakendur pening í viðurkenningarskyni.
Flettingar í dag: 4
Gestir í dag: 1
Flettingar í gær: 943
Gestir í gær: 24
Samtals flettingar: 311137
Samtals gestir: 32305
Tölur uppfærðar: 5.12.2025 00:39:38