22.07.2012 00:24

ULM á Selfossi.

Skráning á ULM á Selfossi 2012.

HSS og USVH senda sameigilegt lið í körfubolta og fótbolta einsog verið hefur undarfarin ULM-mót.

Stjórn HSS ákvað að HSS mun greiða 3.000kr af keppnisgjaldinu á ULM á Selfossi.
Keppendur HSS á ULM sendi skráningar á netfangið vp@internet.is
Eftirfarandi þarf að koma fram við skráningu:
Nafn keppenda og foreldris eða forráðamanns á mótsstað.
GSM númer keppenda og foreldis, heimasími.
Hvenær kemur keppandi á mótstað.
Ef keppandi keppir í fleiri en 1 grein t.d. frjálsum, fótbolta og körfu, þarf keppandi að gefa upp forgangsröðun á greinum ef tímasetning greinanna rekst á. 
Endilega farið þið að senda inn skráningar sem allra fyrst, s.l. á laugardagskvöld 28. júlí.
 
Flettingar í dag: 488
Gestir í dag: 23
Flettingar í gær: 112
Gestir í gær: 12
Samtals flettingar: 248634
Samtals gestir: 27557
Tölur uppfærðar: 30.7.2025 22:18:51