23.07.2012 22:22

Úrslit frá Héraðsmót í frjálsum.

Úrslitin í flest öllum greinum er komin inná síðu fri.is undir liðnum mót - mótaforrit.
Úrslit í stigakeppni aðildarfélaga HSS fór þannig:
1. sæti umf. Neisti   123 stig
2.    -    umf. Geislinn  115 stig
3.    -    umf. Hvöt   97 stig
4.    -    umf. Harpa  31 stig
5.    -    umf. Leifur heppni 16 stig
6.    -    Skíðafélag Strandamanna  12 stig.

Stjórn HSS þakkar öllum sem tóku þátt í Héraðsmóti fyrir þátttökuna.  Keppendum, starfsmönnum og gestum mótsins.
Flettingar í dag: 878
Gestir í dag: 22
Flettingar í gær: 718
Gestir í gær: 14
Samtals flettingar: 311068
Samtals gestir: 32302
Tölur uppfærðar: 4.12.2025 23:53:02