26.07.2012 21:30
Allir að skrá sig á ULM.
Skráning keppenda á ULM á norður-svæði HSS ganga rólega. Yfir 30 krakkar eru búin að skrá sig í Bæjarhrepp-eystri í Húnavatnssýslu. 8 krakkar eru búin að skrá sig úr Bæjarhrepp-vestri, 8 krakkar frá Hólmavíkursvæðinu og 1 frá Drangsnesi. Koma svo allir að skrá sig og stefna á ULM á Selfossi um verslunnarmannahelgina.
Skrifað af Vignir.
Flettingar í dag: 488
Gestir í dag: 23
Flettingar í gær: 112
Gestir í gær: 12
Samtals flettingar: 248634
Samtals gestir: 27557
Tölur uppfærðar: 30.7.2025 22:18:51