17.08.2012 11:01
Úrslit Héraðsmóts öll komin á vefinn
Þá eru loksins öll úrslit frá Héraðsmóti HSS í frjálsum íþróttum sem fram fór á Sævangsvelli fyrr í sumar komin á netið og í mótakerfi Frjálsíþróttasambandsins. Rétt er að benda á að útreikningar kerfisins vegna stigakeppni félaga eru ekki réttir, en Umf. Neisti vann stigakeppni félagana í ár.
Skrifað af Arnar Snæberg Jónsson
Flettingar í dag: 377
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 112
Gestir í gær: 12
Samtals flettingar: 248523
Samtals gestir: 27546
Tölur uppfærðar: 30.7.2025 18:13:26