20.08.2012 10:34
Stigakeppni félaganna á Héraðsmóti í frjálsum

Eins og fram hefur komið á vefnum okkar vann Umf. Neisti stigakeppni félaganna á Héraðsmóti HSS sem fram fór á Sævangsvelli 15. júlí sl. Full úrslit hafa ekki verið birt formlega (stigastaða í mótaforriti FRÍ er ekki rétt) en hér er gerð bragarbót á því:
1. Neisti - 123 stig
2. Geisli - 115 stig
3. Hvöt - 97 stig
4. Harpa - 31 stig
5. Leifur Heppni - 16 stig
6. Skíðafélag Strandamanna - 12 stig
Við óskum Umf. Neista innilega til hamingju með sigurinn!
Skrifað af Arnar Snæberg Jónsson
Flettingar í dag: 956
Gestir í dag: 7
Flettingar í gær: 1090
Gestir í gær: 23
Samtals flettingar: 275780
Samtals gestir: 31001
Tölur uppfærðar: 13.9.2025 22:18:00