28.08.2012 09:27
Vetraræfingar hjá Umf. Geisla
Umf. Geislinn hefur gefið út æfingatöflu fyrir komandi vetur. Jafnframt kemur fram í tilkynningu frá félaginu að í tilefni af heilsueflingu í septembermánuði í Strandabyggð verður frítt á fótboltaæfingar
hjá Geislanum þann mánuð.
Æfingar verður á mánudögum og fimmtudögum:
Kl. 15:00-16:00 - 8.-10. bekkur
Kl. 16:00-17:00 - 1.-4. bekkur
Kl. 17:00-18:00 - 5.-7. bekkur
Þjálfari verður Jóhannes Alfreðsson. Fram kemur í tilkynningu að æfingar verði úti í ágúst á sparkvellinum við grunnskólann, en í september verði æfingar fluttar inn í íþróttahús. Einnig er sagt að vonandi verði boðið upp á aðrar íþróttagreinar þegar líður á haustið.
Hægt verður að nálgast æfingadagskrána í vetur með því að kíkja á
Skrifað af Arnar Snæberg Jónsson
Flettingar í dag: 408
Gestir í dag: 65
Flettingar í gær: 335
Gestir í gær: 29
Samtals flettingar: 182283
Samtals gestir: 21729
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 23:56:01