21.09.2012 11:49
Íþróttasjóður - umsóknarfrestur til 1. október
Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur auglýst eftir umsóknum um styrki úr
Íþróttasjóði sem starfar samkvæmt íþróttalögum nr. 64/1998, sbr. reglugerð nr.
803/2008. Veita má framlög til eftirfarandi verkefna á sviði íþrótta:
- Sérstakra verkefna á vegum íþróttafélaga og samtaka þeirra sem miða að því að bæta aðstöðu til íþróttaiðkunar
- Útbreiðslu- og fræðsluverkefna
- Íþróttarannsókna
- Verkefna samkvæmt 13. gr. íþróttalaga
Umsóknarfrestur er til 1. október.
Allar nánari upplýsingar má nálgast með því að smella hér.
Allar nánari upplýsingar má nálgast með því að smella hér.
Skrifað af Arnar Snæberg Jónsson
Flettingar í dag: 408
Gestir í dag: 65
Flettingar í gær: 335
Gestir í gær: 29
Samtals flettingar: 182283
Samtals gestir: 21729
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 23:56:01