02.10.2012 11:12

Ný æfingatafla Umf. Geislans



Nú hefur ný æfingatafla Umf. Geislans á Hólmavík verið sett hingað inn á vefinn okkar. Hún gildir frá og með 1. október fram í miðjan desember. Alltaf er hægt að sjá töfluna með því að smella á Æfingadagskrá í valstikunni hér fyrir ofan. Ýmsar skemmtilegar nýjungar eru á dagskránni hjá Umf. Geisla þetta haust, t.d. hlaupahópur, frjálsíþróttaæfingar o.fl. 
Flettingar í dag: 537
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 559
Gestir í gær: 3
Samtals flettingar: 317067
Samtals gestir: 32570
Tölur uppfærðar: 14.12.2025 15:14:03