02.10.2012 14:52
Heilsueflingu í Strandabyggð að ljúka
Fram kemur á vef Strandabyggðar að heilsueflingu sem staðið hefur yfir í sveitarfélaginu sé nú formlega lokið. Þó eru nokkur atriði enn eftir á dagskránni. Þar á meðal er hlaup og skemmtiskokk sem fer fram á vegum Umf. Geislans á Hólmavík laugardaginn 6. september.
Nálgast má upplýsingar um hlaupið með því að smella hér. HSS hvetur Strandamenn til að kíkja á Hólmavík og skokka næsta laugardag!
Skrifað af Arnar Snæberg Jónsson
Flettingar í dag: 537
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 559
Gestir í gær: 3
Samtals flettingar: 317067
Samtals gestir: 32570
Tölur uppfærðar: 14.12.2025 15:14:03
