25.10.2012 17:12
HSS styrkti fyrirlestur um netfíkn

Héraðssamband Strandamanna var einn af aðalstyrktaraðilum fyrirlestrar sem haldinn var á Hólmavík í gærkvöldi, miðvikudaginn 24. október, um netfíkn. Tómstundafulltrúi Strandabyggðar, sem er einmitt framkvæmdastjóri HSS líka, stóð fyrir fyrirlestrinum sem var afar vel sóttur af 80 áhugasömum gestum.
HSS hvetur aðildarfélög og einstaklinga til að kynna sér forvarnir gegn netfíkn, t.d. á vefsíðunni http://www.saft.is/.
Skrifað af Arnar Snæberg Jónsson
Flettingar í dag: 408
Gestir í dag: 65
Flettingar í gær: 335
Gestir í gær: 29
Samtals flettingar: 182283
Samtals gestir: 21729
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 23:56:01