12.11.2012 08:28
Hundraðasta fréttin á HSS-vefnum árið 2012
Einn af jákvæðum fylgifiskum þess að Héraðssamband Strandamanna hefur starfsmann í stöðu framkvæmdastjóra á heils árs grundvelli er að flæði upplýsinga og öll markaðssetning er auðveldari og jafnari en þegar framkvæmdastjórar störfuðu í þrjá mánuði á ári og stjórn sambandsins tók síðan við keflinu um veturinn.
Þetta speglast vel í þeirri staðreynd að akkúrat þessi frétt hér er hundraðasta fréttin sem sett er inn á 123.hss.is á árinu 2012. Það er meira heldur en 2007, 2008, 2009 og 2010 samanlagt.
Skrifað af Arnar Snæberg Jónsson
Flettingar í dag: 408
Gestir í dag: 65
Flettingar í gær: 335
Gestir í gær: 29
Samtals flettingar: 182283
Samtals gestir: 21729
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 23:56:01