31.01.2013 10:18
Skráið ykkur í Lífshlaupið!
Skráning er nú í fullum gangi í vinnustaða- og grunnskólakeppni Lífshlaupsins sem hefst miðvikudaginn 6. febrúar. Hvatningarleikur ÍSÍ og Rásar 2 hófst í gær, miðvikudaginn 30. janúar. Þeir sem verða dregnir út fá glæsilega ávaxtasendingu frá Ávaxtabílnum í vinning.
Héraðssamband Strandamanna hvetur Strandamenn til að taka þátt virkan þátt í þessu skemmtilega átaki!
Skrifað af Arnar Snæberg Jónsson
Flettingar í dag: 531
Gestir í dag: 23
Flettingar í gær: 112
Gestir í gær: 12
Samtals flettingar: 248677
Samtals gestir: 27557
Tölur uppfærðar: 30.7.2025 23:40:48