22.02.2013 12:00

Dagskrá skíðamóta komin á vefinn


Það er fullt af mótum á döfinni á næstunni hjá Skíðafélagi Strandamanna. Þar ber að sjálfsögðu hæst Strandagönguna sem fer fram 16. mars, en það stefnir í að hún verði afskaplega fjölmenn í ár. Hægt er að sjá mótin með því fara á vefsíðu sem inniheldur mótadagskrá hér á vefnum - sjá hér.
Flettingar í dag: 512
Gestir í dag: 23
Flettingar í gær: 112
Gestir í gær: 12
Samtals flettingar: 248658
Samtals gestir: 27557
Tölur uppfærðar: 30.7.2025 23:19:29