26.02.2013 10:30
Góð frammistaða á Ísafirði
Félagsmenn úr Skíðafélagi Strandamanna gerðu góða ferð á Ísafjörð um nýliðna helgi, en þar kepptu þeir í Vestfjarðamóti í hefðbundinni göngu með lengri vegalengd. Erfiðar aðstæður settu svip á mótið en strekkingsvindur og rigning voru þegar það var haldið. Sex Strandamenn kepptu á mótinu og náði Birkir Þór Stefánsson þeirra hæst, en hann var í öðru sæti í 30 km. göngu, nokkrum mínutum á eftir Daníel Jakobssyni.
Skrifað af Arnar Snæberg Jónsson
Flettingar í dag: 170
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 598
Gestir í gær: 35
Samtals flettingar: 313463
Samtals gestir: 32441
Tölur uppfærðar: 8.12.2025 07:07:08
