22.03.2013 11:24
Aðalfundur Geislans
Aðalfundur Umf. Geislans verður haldinn 26. mars kl.
18:00 á kaffistofu Hólmadrangs.
Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf:
1. Skýrsla stjórnar
2. Reikningar félagsins.
3. Kosning nýrrar stjórnar.
4. Önnur mál.
Starfið í stjórn Geislans er gefandi og spennandi. Í stjórninni getum við haft áhrif á starf félagsins og tekið þátt í að gera íþróttastarfið skemmtilegra. Allir eru hjartanlega velkomnir og vonandi láta sem flestir sjá sig!
Stjórn Geislans.
Skrifað af Arnar Snæberg Jónsson
Flettingar í dag: 393
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 559
Gestir í gær: 3
Samtals flettingar: 316923
Samtals gestir: 32568
Tölur uppfærðar: 14.12.2025 12:07:07
