24.03.2013 09:39

Borðtennismót HSS

Héraðsmót HSS í borðtennis verður haldið í Íþróttamiðstöðinni á Hólmavík laugardaginn 30. mars nk. Mótið hefst kl. 13:00. Keppt verður í einliðaleik í opnum flokki (ekki skipt í kyn eða aldursflokka). Mótið er ætlað keppendum 14 ára og eldri og þátttökugjald er 690.- pr. mann sem greiðist í afgreiðslu íþróttamiðstöðvarinnar.

Hægt er að skrá sig hjá Arnari með því að senda póst í netfangið tomstundafulltrui@strandabyggd.is.

Flettingar í dag: 365
Gestir í dag: 27
Flettingar í gær: 1098
Gestir í gær: 8
Samtals flettingar: 276287
Samtals gestir: 31029
Tölur uppfærðar: 14.9.2025 08:51:25