08.04.2013 14:15

Birkir í 5. sæti á Skíðamóti Íslands um helgina

Um síðustu helgi keppti Birkir Þór Stefánsson í 10 km göngu með hefðbundinni aðferð á Skíðamóti Íslands á Ísafirði. Birkir átti góða göngu og gekk á tímanum 35,35 mínútum sem tryggði honum 5. sætið af 13 keppendum og var hann 3,45 mínútum á eftir sigurvegaranum Sævari Birgissyni frá Ólafsfirði. Nánari úrslit úr göngunni má sjá með því að smella hér

Þetta kom fram á nýrri heimasíðu Skíðafélags Strandamanna.

Flettingar í dag: 340
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 112
Gestir í gær: 12
Samtals flettingar: 248486
Samtals gestir: 27544
Tölur uppfærðar: 30.7.2025 17:28:37