28.04.2013 14:55
66. Ársþing HSS
66. Ársþing HSS verður haldið í Félagsheimilinu Sævangi þriðjudaginn 30. april kl. 19:30. Þingfulltrúar vinsamlega mætið stundvíslega.
1. Þingsetning.
2. Tilnefning fundarstjóra, varafundarstjóra, og tveggja fundarritara.
3. Skipun kjörbréfanefndar.
4. Skýrsla stjórnar.
5. Lagðir fram endurskoðaðir reikningar.
6. Skýrsla framkvæmdastjóra.
7. Kosning nefna þingsins. a) Uppstillingarnefnd. b) Fjárhagsnefnd.
c) Íþróttanefnd d) Alsherjar og laganefnd.
8. Framkomnar tillögur lagðar fram og vísað til nefnda.
9. Nefndarstörf.
10. Nefndarálit, umræður og atkvæðagreiðslur.
11. Kosningar. a) Stjórn og varastjórn sbr. 17. grein. b) Tveir endurskoðendu og tveir til vara. c) Ráð og nefndir skv. gildandi samþykktum og reglugerðum.
12. Önnur mál.
13. Þingslit.
Með félagskveðju, Vignir Örn Pálsson. Form. HSS.
Fulltrúa fjöldi félaga: Harpa 5
Hvöt 5
Geislinn 16
Golfklúbbur Hólm. 4
Skíðafélag Strandam. 6
Neisti 7
Sundf. Gettir 5
Leifur Heppni 5