03.05.2013 12:05
Héraðsmót í bridge.
Héraðsmót í bridge fór fram í félagsheimilinu í Árnesi þann 1. Maí s.l., 11 pör tóku þátt í mótinu. HSS þakkar félögum úr umf. Leifi heppna fyrir glæsilegar veitingar sem voru í boði fyrir spilar á með mótinu stóð. Úrslit urðu eftirfarandi:
1. 1. Sæti, Eyvindur Magnússon og Jón Stefánsson 162 stig.
2. 2. Sæti, Maríus Kárason og Ólafur S. Gunnarsson 149 stig.
3. 3. Sæti, Þorsteinn Newton og Jón Jónsson 130 stig.
4. 4. Sæti, Helgi Ingimudarson og Engilbert Ingvarsson 128 stig.
5. 5. Sæti, Ingimundur Pálsson og Már Ólafsson 126 stig.
6. 6. Sæti, Björn Torfason og Kristján Albertsson 125 stig.
7. 7. Sæti, Guðjón Dalkvist og Björn Pálsson 117 stig.
8. 8. Sæti, Vignir Pálsson og Guðbrandur Björnsson 112 stig.
9. 9. Sæti, Ingólfur Benediktsson og Úlfar Eyjólfsson 108 stig.
10. 10. Sæti, Guðmundur Þorsteinsson og Gunnar Dalkvist 100 stig.
11. 11. Sæti, Gunnsteinn Gíslason og Ágúst Gíslason 63 stig.