16.05.2013 08:00
Landmót 50 + í Vík í Mýrdal
Allir sem fæddir eru á árinu 1963 og fyrr eru gjaldgengnir á mótið.
DAGSKRÁ
Birt með fyrirvara um breytingar
Föstudagur 7. júní
Kl. 12:00-19:00 Boccia undankeppni
Kl. 20:00-21:00 Mótssetning og skemmtiatriði (opið öllum)
Laugardagur 8. júní
Kl. 08:00-08:30 Sundleikfimi, (opið öllum)
Kl. 08:00-19:00 Golf
Kl. 09:00- Ljósmyndamaraþon
Kl. 09:00-12:00 Hjólreiðar (utanvegar leið 30 km opið öllum)
Kl. 09:00-11:30 Boccia úrslit
Kl. 10:00-12:00 Starfsíþróttir - dráttavélaakstur
Kl. 12:00-19.00 Bridds
Kl. 11:00-12:00 Zumba (opið öllum)
Kl. 12:00-14.00 Sund
Kl. 13:00-14:00 Hjólreiðar (utanvegar 4,5 km opið öllum)
Kl. 13:00-15:00 Línudans
Kl. 13:00-16:00 Hestaíþróttir
Kl. 13:00-17:00 Skák
Kl. 14:00-15:00 Söguganga um Vík í Mýrdal, lagt af stað frá íþróttahúsi (opið öllum)
Kl. 14.00-18:00 Frjálsar íþróttir
Kl. 16:00-18:00 Sýningar
Kl. 16:00-19:00 Utanvegarhlaup um náttúruperlur Mýrdals (opið öllum)
Kl. 20:30-21:00 Búfjárdómar
Kl. 20:00-21:00 Skemmtidagskrá (opið öllum)
Sunnudagur 9. júní
Kl. 08:00-08:30 Sundleikfimi (opið öllum)
Kl. 09:30- 12:30 Pútt
Kl. 09:00-12.30 Þríþraut
Kl. 09:00 -10:00 Ljósmyndamaraþoni lýkur
Kl. 09:00- 11:00 Kjötsúpugerð
Kl. 10:00 -12:00 Hjólreiðar (utanvegar 13 km)
Kl. 10:00-11:00 Söguganga um Vík í Mýrdal, lagt af stað frá íþróttahúsi (opið öllum)
Kl. 10:00-13:00 Frjálsar íþróttir
Kl. 11:30-13:30 Starfsíþróttir - pönnukökubakstur
Kl. 10:00-14.00 Ringó
Kl. 10:00-14:00 Skák
Kl. 14:00-14:30 Mótsslit (opið öllum)