21.06.2013 13:01
Hólmadrangshlaup.
Í gær var haldið svokallað Hólmadrangshlaup sem er götuhlaup þar sem keppt var í 3, 5 og 10 km hlaupi. Hólmadrangur gaf verðlaun og bauð öllum þátttakendur í sund eftir hlaup. 37 hlauparar á öllum aldri tóku þátt í hlaupinu. Við flögguðum fána ÍSÍ og HSS til heiðurs Ólafs Rafnssonar við hlið íslenskafánans og tókum hópmynd við fánaborgina fyrir hlaup. HSS þakkar öllum fyrir þátttöku í hlaupinu og sérstaklega Hólmadrangi fyrir að styrkja hlaupið með að kosta verðlaunapeninga og sund fyrir keppendur, einnig styrkti Vífilfell hlaupið með drykk fyrir hlaupara eftir hlaup.
Skrifað af Vignir.
Flettingar í dag: 929
Gestir í dag: 7
Flettingar í gær: 1090
Gestir í gær: 23
Samtals flettingar: 275753
Samtals gestir: 31001
Tölur uppfærðar: 13.9.2025 21:55:06