25.07.2013 22:14

Unglingalandsmót á Höfn í Hornafirði.


Stjórn HSS hvetur sem flesta til að taka þátt í ULM á Höfn um verslunarmannahelgina.  Senn líður að því að ljúka þarf skráningu á mótið.  Stjórn HSS hefur ákveðið að greiða allt keppnisgjald mótsins fyrir keppendur HSS.  Sameiginleg grillveisla verður á tjaldsvæði HSS og USVH einsog venja er fyrir keppendur og gesti í boði Húnvetninga.  Sendið skráningar á vp@internet.is eða hjá Vigni í síma 8983532.
Flettingar í dag: 285
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 476
Gestir í gær: 14
Samtals flettingar: 278334
Samtals gestir: 31118
Tölur uppfærðar: 18.9.2025 11:51:51