01.08.2013 17:34
Þríþraut frestað.
Samkvæmt mótadagskrá HSS þá er á planinu að halda 3 þrautarkeppni 10.ágúst. en það hittir þannig á að margir fara af svæðinu vegna annarra móta. Þá er fótboltamót fyrir 6.flokk á sauðárkróki og það er margir sem fara þangað og eins eru margi að fara á ásbyrgi til að taka þátt í víðavangshlaupi um þessa helgi. Því höfum við ákveðið að fresta þessari keppni til 7.september.
Skrifað af Vignir.
Flettingar í dag: 537
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 559
Gestir í gær: 3
Samtals flettingar: 317067
Samtals gestir: 32570
Tölur uppfærðar: 14.12.2025 15:14:03
