13.08.2013 09:05
Bikarkeppni Fjálsíþróttasambandsins
Auglýst er eftir áhugasömum keppendum á SamVest-svæðinu sem hefðu áhuga á að vera í sameiginlegu liði SamVest sem sent yrði á bikarkeppnir FRÍ:
a) annars vegar Bikarkeppni FRÍ fyrir 15 ára og yngri þann 25. ágúst í Kópavogi,
og
b) hins vegar bikarkeppni fullorðinna (er það ekki 16 ára og eldri?) dagana 30.-31. ágúst á Laugardalsvelli
Ef einhver hjá ykkur hefur áhuga eða ef þið vitið um einhvern sem á erindi í einstökum greinum, látið okkur vita - í netfang Garðars frkvstj. HSH - hsh@hsh.is sem allra fyrst.
Skrifað af Esther
Flettingar í dag: 19
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 541
Gestir í gær: 23
Samtals flettingar: 248706
Samtals gestir: 27563
Tölur uppfærðar: 31.7.2025 01:58:21