14.08.2013 13:37
Barnamót í frjálsum íþróttum
Sunnudaginn 18. ágúst kl. 13:00 á félagssvæði umf. Leifs heppna á íþróttavellinum í Árnesi í Trékyllisvík
Barnamótið er fyrir 12 ára og yngri.
Allir fá viðurkenningu fyrir þátttöku á mótinu og grillaðar verða pylsur fyrir keppendur og mótsgesti í boði KSH.
Keppnisgreinar
Pollar og pæjur 8 ára og yngri
60m hlaup, langstökk og boltakast.
Hnokkar og hnátur 9 -10 ára
60m hlaup, langstökk og boltakast.
Strákar og stelpur 11 - 12 ára
60m hlaup, langstökk, hástökk, spjótkast og kúluvarp.
Forráðamenn félaganna skrái keppendur í mótaforriti FRÍ, fyrir kl. 18 á laugardag.
Skrifað af Esther
Flettingar í dag: 19
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 541
Gestir í gær: 23
Samtals flettingar: 248706
Samtals gestir: 27563
Tölur uppfærðar: 31.7.2025 01:58:21