26.08.2013 08:55
Íþróttaþjálfari Geislans/Hvatar
Ungmennafélagið Geislinn og ungmennafélagið Hvöt óska eftir þjálfara eða þjálfurum til að kenna hinar ýmsu íþróttir í vetur.
Í starfinu felst að undirbúa og sjá um æfingar, halda utan um mætingu, finna mót fyrir iðkendur og fara með í keppnisferðir.
Þjálfari þarf að hafa áhuga á að efla íþróttastarf á svæðinu og stuðla að góðum íþróttaanda.
Umsóknarfrestur er 2. september og munu æfingar hefjast fljótlega eftir þann tíma.
Áhugasamir
hafi samband við Árnýju Huld í síma 848-4090
eða sendi tölvupóst á netfangið arnyhuld@strandabyggd.is
Skrifað af Esther
Flettingar í dag: 274
Gestir í dag: 19
Flettingar í gær: 491
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 182640
Samtals gestir: 21757
Tölur uppfærðar: 4.4.2025 00:17:36