07.09.2013 18:48
Úrslit í þríþraut 2013.
Keppni í þríþraut fór fram á Hólmavík í dag. Keppni hófst við íþróttamiðstöðina, byrjað var á að hlaupa Borgirnar síðan var hjólaður Óshringurinn og endað á að synda 200m í sundlauginni. Úrslitin urðu eftirfarandi:
Opinn flokkur karla | Hlaup | Millitími | Samtals | Hjól | Sund |
Ólafur Johnsson | 26,38 | 52,02 | 56,46 | 25,24 | 4,44 |
Birkir Þór Stefánsson | 26,24 | 52,00 | 57,00 | 25,36 | 5,00 |
Trausti Rafn Björnsson | 30,00 | 56,34 | 1.02,11 | 26,34 | 5,37 |
Rósmundur Númason | 36,04 | 1.08,02 | 1.13,21 | 31,58 | 5,19 |
Friðrik Heiðar Vignisson | 39,38 | 1.14,50 | 1.21,24 | 35,12 | 6,34 |
Vignir Örn Pálsson | 39,37 | 1.13,09 | 1.21,25 | 33,32 | 8,16 |
Þorsteinn Newton | 48,19 | 1.33,44 | 1.38,42 | 45,25 | 4,58 |
Róbert Newton | 48,19 | 1.33,01 | 1.39,45 | 44,42 | 6,44 |
Guðmundur Ragnar Snorrason | 48,19 | 1.34,17 | 1.39,49 | 45,58 | 5,32 |
Opinn flokkur kvenna | |||||
Jóhanna Rósmundsdóttir | 35,01 | 1.07,12 | 1.12,16 | 32,11 | 5,04 |
Bríanna Jewel Johnsson | 40,33 | 1.15,44 | 1.20,31 | 35,11 | 4,47 |
Skrifað af Vignir.
Flettingar í dag: 274
Gestir í dag: 19
Flettingar í gær: 491
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 182640
Samtals gestir: 21757
Tölur uppfærðar: 4.4.2025 00:17:36