11.10.2013 08:35
48. sambandsþing UMFÍ.
Eftirtaldir aðilar hafa gefið kost á sér í formannskjör og stjórnarkjör á þinginu.
Tveir gefa kost á sér til formanns UMFÍ:
Helga Guðrún Guðjónsdóttir HSK
Stefán Skafti Steinólfsson USK
Tólf gefa kost á sér til stjórnar UMFÍ:
Björg Jakobsdóttir UMSK
Bolli Gunnarsson HSK
Einar Kristján Jónsson UMSK
Eyrún Harpa Hlynsdóttir HSV
Gunnar Gunnarsson UÍA
Haukur Valtýsson UFA
Helga Jóhannesdóttir UMSK
Hrönn Jónsdóttir UMSB
Inga Sigrún Atladóttir UMSE
Ragnheiður Högnadóttir USVS
Vignir Örn Pálsson HSS
Örn Guðnason HSK
Sjö gefa kost á sér til varastjórnar UMFÍ:
Baldur Daníelsson HSÞ
Einar Kristján Jónsson UMSK
Eyrún Harpa Hlynsdóttir HSV
Gunnar Gunnarsson UÍA
Kristinn Óskar Grétuson HSK
Ragnheiður Högnadóttir USVS
Sigríður Etna Marinósdóttir HHF