11.10.2013 11:11
Fréttir af Landsmóti UMFÍ á Selfossi.
HSS átti 9 keppendur á Landsmóti UMFÍ á Selfossi í sumar, Hadda Borg Björnsdóttir og Harpa Óskarsdóttir kepptu í frjálsum íþróttum, Harpa keppti einnig í stafsetningu. Björn Pálsson keppti í dráttarvélarakstri. HSS átti sveit í briddskeppni Landsmótsins, hana skipuðu Karl Þór Björnsson, Ingimundur Pálsson, Guðbrandur Björnsson, Vignir Örn Pálsson, Sigfinnur Snorrason og Össur Friðgeirsson. Vignir keppti einnig í starfshlaupi. HSS varð í 20 sæti með 17 stig í stigakeppni sambandsaðilanna.
Harpa Óskardóttir varð í 4 sæti í spjótkasti, Björn Pálsson varð í 2 sæti í dráttarvélarakstri, Vignir Pálsson varð 10 í starfshlaupi. Öll úrslit mótsins má finna á heimasíðu UMFÍ, umfi.is.
27. Landsmót UMFÍ - Dráttarvélaakstur
1. Jón Valgeir Geirsson Héraðssambandið Skarphéðinn 82,5 stig.
2. Björn H. Pálsson Héraðssamband Strandamanna 80,0 stig. (betri tími)
3. Sigmar Örn Aðalsteinsson Héraðssambandið Skarphéðinn 80,0 stig.
4. Björgvin Reynir Helgason Héraðssambandið Skarphéðinn 77,5 stig.
5. Leifur Bjarki Björnsson Héraðssambandið Skarphéðinn 75,0 stig.
6. Sveinn Hilmarsson Ungmennafélag Njarðvíkur 66,5 stig.
Gunnar Andrésson Ungmennasamband Skagafjarðar
Sigurður Elvar Viðarsson Ungmennasamband Eyjafjarðar
Þorsteinn Bergsson Ungmenna- og Íþróttasamband Austurland
Starfshlaup úrslit:
1. Silja Dögg Gunnarsdóttir UMFN 210 stig
2. Þórir Haraldsson HSK 202 stig
3. Arna Benný Harðardóttir HSÞ 198 stig
4. Gunnar Atli Fríðuson ÍBA 190 stig
5. Sonja Sif Jóhannsdóttir ÍBA 181 stig
6. Unnsteinn E. Jónsson ÍBA 179 stig
7. Valdimar Gunnarsson UMSK 174 stig
8. Bryndís Eva Óskarsdóttir HSK 174 stig
9. Sveinborg Daníelsdóttir UMSE 174 stig
10. Vignir Örn Pálsson HSS 171 stig
11. Guðrún Gísladóttir ÍBA 168 stig
12. Haraldur Einarsson HSK 164 stig
13. Birna Davíðsdóttir HSÞ 150 stig
14. Jónína Heiða Gunnlaugsdóttir UMSE 144 stig
15. Einar Hafliðason UMSE 136 stig
16. Guðmundur Smári Daníelsson UMSE 113 stig.
ÚU
Te Úrslit í briddskeppninni.
1 8 279 Keflavík - Íþrótta og ungmennafélag Jónsson - Jensen - Baldursson - Sigurðsson - Karlsson - Hermannsson
2 5 266 Íþróttabandalag Reykjavíkur Jónsson - Sveinsson - Eiríksson - Þorvaldsson
3 2 261 Héraðssamband Þingeyinga Frímannsson - Magnússon - Gíslason - Guðjónsson - Jónasson - Halldórsson
4 3 250 Héraðssamband Vestfirðinga Hinriksson - Ómarsson - Elíasson - Óskarsson - Halldórsson - Gunnarsson
5 7 246 Héraðssambandið Skarphéðinn -B Snorrason - Þórarinsson - Helgason - Helgason - Olgeirsson - Sigurðsson
6 14 230 Ungmennasamband Kjalanesþings Pálsson - Þórðarson - Jónsson - Halldórsson - Sigurðsson - Þórhallsson
7 4 224 Ungmennafélagið Vesturhlíð -B Hallgrímsson - Tryggvason - Bessason - Aðalsteinsson - Berg - Snorrason
13 224 Ungmennafélagið Vesturhlíð -A Gíslason - Steingrímsson - Svanbergsson - Kristinsson - Steingrímsson
9 6 218 Ungmennasamband Skagafjarðar Sigurbjörnsson - Jónsdóttir - Sigurbjörnsson - Sigurðsson - Snorrason
10 11 215 Ungmenna og Íþr.s. Austurlands Guðmundsson - Ásgrímsson - Sveinsson - Hauksson - Bergsson - Hjarðar
11 9 211 Ungmennafélag Njarðvíkur Hannesson - Kjartansson - Sigurðsson - Hannesson - Ingibjörnsson - Pálsdóttir - Ragnarsson
12 16 208 Ungmennasamband Eyjafjarðar Sigmundsson - Jónsson - Þorsteinsson - Sveinbjörnsson - Daníelsdóttir
13 10 199 Héraðssambandið Skarphéðinn -A Hartmannsson - Hartmannsson - Gestsson - Garðarsson - Þórðarson - Karlsson
14 1 185 Ungmennasambandið Úlfljótur Sigurjónsson - Björnsson - Björnsson - Guðmundsson
15 15 182 Héraðssamband Strandamanna Björnsson - Pálsson - Björnsson - Pálsson - Snorrason - Friðgeirsson
16 12 172 Íþróttabandalag Akureyrar Friðfinnsdóttir - Sigurjónsdóttir - Haraldsdóttir - Sveinsdóttir - Jónsson
Myndir frá Landsmótinu eru í myndaalbúmi.