18.11.2013 12:49

Silfurleikar ÍR

Metþátttaka var á Silfurleikum ÍR síðastliðna helgi. 

Níu keppendur tóku þátt í Silfurleikunum fyrir hönd HSS og stóðu sig með prýði. Þar ber hæst að nefna brons sem Jamison Ólafur Johnson vann sér inn í 800 metra hlaupi 14 ára pilta.

Fjölmiðlar hafa fjallað um greinilegt uppbyggingarstarf í frjálsum íþróttum í minni félögum, svo sem í HSS. Athygli hefur verið vakin á góðri þátttöku og velgengni svo sem í frétt RÚV (http://ruv.is/frett/anita-nadi-hm-lagmarki-a-silfurleikum-ir).

Það er alltaf jafn ánægjulegt þegar tekið er eftir góðu starfi. Til hamingju með árangurinn

Flettingar í dag: 739
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 559
Gestir í gær: 3
Samtals flettingar: 317269
Samtals gestir: 32570
Tölur uppfærðar: 14.12.2025 19:52:39