11.12.2013 14:27

Héraðsmót í frjálsum

Ákveðið hefur verið að fella niður skráningargjöld á Héraðsmóti HSS í frjálsum íþróttum á sunnudag. HSS hefur ákveðið að gera þetta að þessu sinni þar sem um nýbreytni er að ræða.

Auk þeirra keppnisgreina sem taldar eru upp hér að neðan verður einnig í boði þrautabraut fyrir yngstu keppendurnar.

Veitt verða þátttökuverðlaun til þeirra yngstu en öðrum verður raðað í sæti og hljóta verðlaun samkvæmt því.
Flettingar í dag: 274
Gestir í dag: 19
Flettingar í gær: 491
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 182640
Samtals gestir: 21757
Tölur uppfærðar: 4.4.2025 00:17:36