13.03.2014 09:36

Héraðsmót HSH

Héraðsmót HSH í frjálsum íþróttum, Stykkishólmi 29. mars 2014

Héraðsmót HSH í frjálsum íþróttum innanhúss verður haldið í íþróttahúsinu Stykkishólmi laugardaginn 29. mars 2014.

Mótið hefst kl. 11.00 stundvíslega.  Foreldrar eru hvattir til að fylgja börnum sínum, taka þátt í framkvæmd mótsins og hvetja keppendur.

 

Keppt er í eftirfarandi flokkum og greinum:

8 ára og yngri,       Langstökk, með og án atrennu og 35m hlaup

9 - 10 ára                Langstökk, með og án atrennu, hástökki og 35m hlaup

11 - 12 ára,             Langstökk, með og án atrennu, hástökki, kúluvarpi  og 35m hlaup

13-14 ára,               Langstökk, með og án atrennu, hástökki, kúluvarpi  og 35m hlaup

15-16 ára,               Langstökk, með og án atrennu, hástökki, kúluvarpi  og 35m hlaup

17 ára og eldri,      Langstökk, með og án atrennu, hástökki, kúluvarpi  og 35m hlaup

Skráningargjald er kr. 250 á grein.

Greiðist inn á reikning  0321-13-300076.  Kt. 620169-5289

Þegar skráð er þarf að gefa upp kennitölu keppanda og hvað greinar á að keppa í.

Skráning er hjá

Kristínu Höllu, þjálfara, Grundarfirði, í síma 899-3043 eða kh270673@gmail.com 

Gísla, þjálfara, Stykkishólmi, í síma 861-8389 eða netfangið gislipalsson82@gmail.com

Einnig í netfangið hsh@hsh.is

Skráningu lýkur miðvikudaginn 26. mars kl. 20.00.

Flettingar í dag: 274
Gestir í dag: 19
Flettingar í gær: 491
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 182640
Samtals gestir: 21757
Tölur uppfærðar: 4.4.2025 00:17:36