29.03.2014 22:13

Skíðaganga í Selárdal.

Á sunnudaginn verður svo HSS-mót í Selárdal þar sem keppt verður í skiptigöngu í öllum flokkum 9 ára og eldri, en 8 ára og yngri ganga 1 km án tímatöku.  Skiptiganga er þannig að fyrst er gengið með hefðbundinni aðferð síðan skipt um skíði og stafi og seinni hlutinn genginn með frjálsri aðferð, ekki er þó skylda að skipta um skíði og stafi.  Skiptigangan hefst kl. 14:00, allir að mæta og taka þátt.  Það er frábært skíðafæri í Selárdal núna.
Flettingar í dag: 537
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 559
Gestir í gær: 3
Samtals flettingar: 317067
Samtals gestir: 32570
Tölur uppfærðar: 14.12.2025 15:14:03