19.04.2014 17:40

Úrslit í borðtennismóti.

Úrslit í borðtennismóti HSS 2014.

10. keppendur tóku þátt í borðtennismóti HSS á Hólmavík.

Flosi Helga, Þorgils, Bjarki Laugja, Gunnólfur og Júlíus kepptu í A-riðli.

Flosi Flosa, Vignir, Friðrik Heiðar, Valur og Helgi Sigurður í kepptu í B-riðli.

Bjarki Laugja varð fyrstur í A-riðli með 4 vinninga og Þorgils annar með 3 vinninga.

Vignir varð fyrstur í B-riðli með 4 vinninga og Flosi Flosa annar með 3 vinninga.

Þessir 4 kepptu til úrslita:

Bjarki vann Flosa Flosason, Þorgils vann Vigni, Vignir og Flosi spiluðu um 3 sætið og Flosi vann,  Þorgils vann síðan Bjarka í úrslitaleik.

1. sæti   Þorgils Gunnarsson.

2.      2. sæti   Bjarki Guðlaugsson.

3.      3. sæti   Flosi Flosason.

Flettingar í dag: 274
Gestir í dag: 19
Flettingar í gær: 491
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 182640
Samtals gestir: 21757
Tölur uppfærðar: 4.4.2025 00:17:36