02.05.2014 00:30
Úrslit í bridgemóti.
ÚRSLIT Í HÉRAÐSMÓTI Í BRIDGE, TVÍMENNINGUR.
Héraðsmót í bridge fór fram í Árnesi 1. Maí, 10 pör tóku þátt í keppninni. Úrslit urðu þessi:
1. 1. Guðbrandur og Vignir 150 stig.
2. 2. Maríus og Ólafur 134 -
3. 3. Eyvindur og Jón Stefáns. 130 -
4. 4. Björn og Kristján 116
-
5. 5. Ingimundur og Jón Jónsson 100 -
6. 6. Ingólfur og Úlfar
97 -
7. 7. Gunnsteinn og Gunnar
92 -
8. 8. Guðjón Dalkvist og Björn 88 -
9. 8. María og Hugó 88 -
10. 10. Helgi og Engilbert 85 -
Keppendur frá Hólmavík þakka kærlega fyrir höfðinglegar mótttökur frá
félagsmönnum í umf. Leifi heppna.