11.06.2014 10:25
Æfingar Geislans í sumar
Íþróttaæfingar - Geislinn sumarið 2014
Jón Örn Haraldsson þjálfar fótbolta og frjálsar íþróttir.
Hann stundar nám í íþrótta- og heilsufræði við Háskóla Íslands.
Kristbjörg Helga Ingvarsdóttir þjálfar frjálsar íþróttir.
Hún er íslandsmeistari kvenna í sleggjukasti.
Allar æfingarnar verða á sparkvellinum við Grunnskólann.
Æfingataflan er fyrir tímabilið 9. júní til 20. júlí.
Þegar vikurnar eftir það skýrast munu iðkendur fá nýtt plan um æfingar.
Inni í töfluna höfum við sett fótboltatíma fyrir bæði karla og konur, þeir tímar eru án þjálfara. Við mælum með því sem flestir mæti á æfingarnar og spili fótbolta saman.
Verum dugleg í sumar og hreyfum okkur! J
Ungmennafélagið Geislinn.
Æfingatafla sumarið 2014 (9. júní - 20. júlí)
Mánudagur | Þriðjudagur | Miðvikudagur | Fimmtudagur | Föstudagur | Laugardagur | Sunnudagur |
9. júní
20:00 Fótbolti karlar | 10. júní 14:00 Fótbolti 1.-4. Bekkur 20:00 Fótbolti konur | 11. júní | 12. júní 14:00 Fótbolti 1.-4. Bekkur 20:00 Fótbolti karlar | 13. júní | 14. júní | 15. júní |
16. júní 14:00 Fótbolti 1.-4. Bekkur 17:00 Frjálsar íþróttir 20:00 Fótbolti karlar | 17. júní Lýðveldisdagurinn
20:00 Fótbolti konur | 18. júní 14:00 Fótbolti 1.-4. Bekkur
| 19. júní 14:00 Fótbolti 1.-4. Bekkur 17:00 Frjálsar íþróttir 20:00 Fótbolti karlar | 20. júní Smábæjarleikar á Blönduósi Landsmót 50+ | 21. júní Smábæjarleikar á Blönduósi Landsmót 50 + Þrístrendingur | 22. júní Smábæjarleikar á Blönduósi Landsmót 50+ |
23. júní 20:00 Fótbolti karlar | 24. júní | 25. júní | 26. júní 20:00 Fótbolti karlar | 27. júní | 28. júní Polla- og pæjumót (fótb.) | 29. júní |
30. júní 14:00 Fótbolti 1.-4. Bekkur 17:00 Frjálsar íþróttir 20:00 Fótbolti karlar | 1. júlí 14:00 Fótbolti 1.-4. Bekkur 17:00 Frjálsar íþróttir 20:00 Fótbolti konur | 2. júlí 14:00 Fótbolti 1.-4. Bekkur 17:00 Frjálsar íþróttir | 3. júlí 20:00 Fótbolti karlar | 4. júlí | 5. júlí | 6. júlí |
7. júlí 20:00 Fótbolti karlar | 8. júlí 20:00 Fótbolti konur | 9. júlí | 10. júlí 20:00 Fótbolti karlar | 11. júlí | 12. júlí | 13. júlí |
14. júlí 14:00 Fótbolti 1.-4. Bekkur 17:00 Frjálsar íþróttir 20:00 Fótbolti karlar | 15. júlí 14:00 Fótbolti 1.-4. Bekkur 17:00 Frjálsar íþróttir 20:00 Fótbolti konur | 16. júlí | 17. júlí 14:00 Fótbolti 1.-4. Bekkur 17:00 Frjálsar íþróttir 20:00 Fótbolti karlar | 18. júlí | 19. júlí | 20. júlí |