25.06.2014 14:29

Æfingagallar HSS

HSS ætlar að bjóða félagsmönnum að kaupa á æfingagalla, einnig er hægt að kaupa stakar peysur. Merking með lógói HSS verður framan á peysunni og er það innifalið í verðunum.

 

Panta verður í síðasta lagi 3. júlí.

Hægt verður að máta búningana í Íþróttamiðstöðinni á Hólmavík

fimmtudaginn 26. júní, föstudaginn 27. júní og fimmtudaginn 3. júlí kl. 15 - 17,

einnig er hægt að hringja í Hrafnhildi í síma: 898-7337 ef þessi tími hentar ekki.

 

 

Verð:

Peysa án hettu:

            - með buxum: 7900 kr. m/vsk - stærðir 104 - 164

            - með buxum: 8400 kr. m/vsk - stærðir S - 4XL

Peysa með hettu:

            - með buxum: 10.000 kr. m/vsk - stærðir 104 - 164

            - með buxum: 11.000 kr. m/vsk - stærðir S - 4XL

            - stök peysa: 7.000.- m/vsk. - stærðir 104-164

            - stök peysa: 8.000.- m/vsk. - stærðir S-4XL

Stjórn HSS hefur ákveðið að niðurgreiða æfingagalla á hvert barn í sambandinu undir 18 ára aldri um 3000 kr. sem kemur til lækkunar á verðunum hér að ofan.

Pantanir verða teknar niður í síma: 898-7337 - Hrafnhildur.  

Einnig verður hægt að kaupa frjálsíþróttafatnað.

Hægt verður að skoða og máta þegar sýnishorn af fatnaði kemur. Ekki er komið verð á fatnaðinn.

 

Flettingar í dag: 537
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 559
Gestir í gær: 3
Samtals flettingar: 317067
Samtals gestir: 32570
Tölur uppfærðar: 14.12.2025 15:14:03