06.07.2014 19:45
Samvestmót í Borgarnesi.
Samvestmót í frjálsum fór fram í Borgarnesi í gær. 16 keppendur kepptu á mótinu frá HSS, stóðu þau sig öll með miklum ágætum. Úrslit mótsins verður væntanlega hægt að skoða fljótlega inná mótavef fri.is. Margir foreldrar fylgdu börnunum á mótið og hjálpuðu til við framkvæmd mótsins. HSS bauð upp á grillaðar pylsur í Skallgrímsgarðinu eftir mótið, Hrefna Guðmundsdóttir og Ragnar Bragason aðstoðu Vigni við grillið og fá bestu þakkir fyrir.
Skrifað af Vignir
Flettingar í dag: 571
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 1108
Gestir í gær: 4
Samtals flettingar: 345127
Samtals gestir: 33023
Tölur uppfærðar: 28.1.2026 16:45:20
